
ÞJÓNUSTA


Forvinnsla
Vantar þig uppsetningu á límmiðum?
Í forvinnslunni er tekið á móti allskyns verkefnum og uppsetningu af ýmsu tagi. Einnig er tekið á móti tilbúnum gögnum og undirbúin fyrir prentun eða send beint í stafræna prentun.

Prentun
Prentun er okkar fag.
Hjá Miðaprent starfa prentarar með mikla fagþekkingu og fagmenntun til margra ára.
Öflugur og fullkomin prentvélakostur okkar skilar viðskiptavinum okkar gæða prentverki á hagstæðu verði.

Stafræn prentun
Miðaprent býður uppá stafrænt prentaða límmiða sem hentar vel í minni upplög.
Viðskiptavinir geta ráðið stærð og lögun að vild, þarftu t.d. miða á bjórflöskur fyrir afmælið, fyrirtækjapartý minnsta mál að bjarga því.

Áprentaðir límmiðar í öllum stærðum og gerðum.

Eigum til á lager fjölbreytt úrval af áprentuðum lagarmiðum.

Mikið úrval límmiða á lager fyrir hitaprentara (Thermal)

Fjölhólfa límmiðaskammtari. Hægt að festa á vegg eða hafa á borði.


Hægt að festa á vegg eða hafa á borði. Fáanlegur í ýmsum breiddum.

Þægilegur handskammtari til að merkja vörur á fljótlegan hátt. Fáanlegur í ýmsum breiddum.

Skammtari fyrir flöskur. Fáanlegur í ýmsum útfærslum.